I Died a Thousand Times (1955)
"The man of a thousand lives...and a crime in every one !"
Hinn roskni bankaræningi Roy "Mad Dog" Earle, flýr úr fangelsi í Kaliforníu á sjötta áratug síðustu aldar.
Söguþráður
Hinn roskni bankaræningi Roy "Mad Dog" Earle, flýr úr fangelsi í Kaliforníu á sjötta áratug síðustu aldar. Þegar hann er kominn út, þá ákveður hann að beiðni foringja bófahóps síns, að fremja eitt rán til viðbótar, áður en hann sest í helgan stein. Hann ákveður að ræna flott fjallahótel þar sem starfsmaður hótelsins, Louis Mendoza, ætlar að aðstoða hann. Með Roy í ræningjagenginu eru Babe, Red og dansstúlkan Marie. Marie verður ástfangin af Roy en hann hugsar eingöngu um hina saklausu ungu stúlku Velma, sem hann hafði nýlega hitt. Velma er fötluð á fæti og Roy ætlar að greiða fyrir aðgerð fyrir hana, með hluta af ránsfengnum. Til allrar óhamingju þá heppnast ránið ekki eins vel og hann hafði vonað.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur









