Náðu í appið
Haunted Mansion

Haunted Mansion (2023)

"Home is where the haunt is."

2 klst 3 mín2023

Einstæð móðir að nafni Gabbie ræður leiðsögumann, miðil, prest og sagnfræðing til að hjálpa sér að særa illa anda út úr húsi sem hún er...

Rotten Tomatoes38%
Metacritic47
Deila:
Haunted Mansion - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Einstæð móðir að nafni Gabbie ræður leiðsögumann, miðil, prest og sagnfræðing til að hjálpa sér að særa illa anda út úr húsi sem hún er nýbúin að kaupa sér.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Leikstjórinn Guillermo del Toro, sem upphaflega ætlaði að gera Haunted Mansion kvikmynd, ætlaði hinni þekktu persónu \"Hat Box Ghost\" úr Disneyland skemmtigarðinum stóra rullu í myndinni. Á Reddit AMA ráðstefnu í júlí 2014 sagði hann að allt væri til reiðu og Doug Jones myndi leika hlutverkið. \"Við erum búin að hanna 50-60 muni. Við erum búin að þróa skissur af Hat Box Ghost fyrir Doug Jones en handritið er ekki tilbúið. Disney mun gefa grænt ljós á myndina þegar handritið er klárt, en þangað til það gerist getum við ekki klárað þetta.\"
Gracey búgarðurinn er byggður eftir hinu upprunalega Haunted Mansion í Disneyland. Crump búgarðurinn er gerður eftir Haunted Mansion í Magic Kingdom í Walt Disney World.
The Haunted Mansion skemmtitækið var vígt árið 1969 og hefur verið í uppáhaldi hjá gestum í Disneylandi og Disney World. Í tækinu fara gestir inn í draugalegan búgarð þar sem sígildar persónur eins og miðillinnn Madame Leota og beinagrindin, brúður Hatbox Ghost koma við sögu. Í myndinni frá árinu 2003, með Eddie Murphy í aðalhlutverkinu, var sögunni fylgt nokkuð nákvæmlega, en kunnugir segja að þessi nýja mynd verði öðruvísi og kannski opna á möguleikann á framhaldsmyndum.
Disney vill endurgera kvikmyndina því það telur hana geta orðið að seríu eins og Pirates of the Caribbean, en tekjur hennar í bíó nema 4,5 milljörðum bandaríkjadala.

Höfundar og leikstjórar

Justin Simien
Justin SimienLeikstjóri
Katie Dippold
Katie DippoldHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
RidebackUS