Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Haunted Mansion 2023

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 2. ágúst 2023

Home is where the haunt is.

123 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 37% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Einstæð móðir að nafni Gabbie ræður leiðsögumann, miðil, prest og sagnfræðing til að hjálpa sér að særa illa anda út úr húsi sem hún er nýbúin að kaupa sér.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.08.2023

Bleikt áfram ríkjandi topplitur

Hinn bleiki og fullkomni heimur Barbie heldur áfram að heilla íslenska bíógesti, eins og reyndar í Bandaríkjunum og víðar. Nýlega fór myndin yfir eins milljarðs dala tekjumarkið í Bandaríkjunum en Greta Gerwig leikstj...

06.08.2023

Vildi ekki hörmuleg endalok

Justin Simien leikstjóri Draugahússins, eða Haunted Mansion eins og myndin heitir á frummálinu, vildi gera Disney kvikmynd sem væri ófeimin við að ögra yngri áhorfendum, rétt eins og sígildar Disneymyndir æsku hans gerðu. ...

14.05.2021

Jungle Cruise á Disney+

Ævintýramyndin Jungle Cruise verður aðgengileg á streymi Disney+ samhliða bíóútgáfu hennar. Til stóð upphaflega að frumsýna myndina um sumarið 2020 áður en hún var færð til júlímánaðar 2021. Verður hún þá gefin ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn