Weird: The Al Yankovic Story (2022)
"The world belongs to the weird."
Hér er fjallað um allar hliðar á lífi "Weird Al" Yankovic, allt frá því að hann skaust upp á stjörnuhimininn með smellum eins og "Eat...
Deila:
Söguþráður
Hér er fjallað um allar hliðar á lífi "Weird Al" Yankovic, allt frá því að hann skaust upp á stjörnuhimininn með smellum eins og "Eat It" og "Like a Surgeon" að ástríðufullum samböndum hans og úrkynjuðum lífsstíl. Hér er farið með áhorfendum í ótrúlegt ferðalag í gegnum líf og feril listamannsins, sem var hæfileikarík barnastjarna og endaði sem ein mesta "goðsögn" tónlistarsögunnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Eric AppelLeikstjóri

'Weird Al' YankovicHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Tango EntertainmentUS

Funny or DieUS
Ear Booker ProductionsUS
Famous Andy'sUS
















