Náðu í appið
Wonka

Wonka (2023)

"Every Good Thing in this World Started With a Dream."

1 klst 52 mín2023

Hinn ungi Willy Wonka leggur af stað í þá vegferð að breiða út gleði í gegnum súkkulaði, og slær fljótlega í gegn.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic66
Deila:
Wonka - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hinn ungi Willy Wonka leggur af stað í þá vegferð að breiða út gleði í gegnum súkkulaði, og slær fljótlega í gegn.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Íslenskar leikraddir: Wonka, Sigurður Þór Óskarsson, Noodle, Selma Rún Rúnarsdóttir, Slugworth, Þór Breiðfjörð, Abacus Crunch, Bjarni Thor Kristinsson, frú Scrubitt, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Oompa Loompa, Valur Freyr Einarsson, lögreglustjóri, Guðjón Davíð Karlsson, Carry Chucklesworth, Halldór Gylfason, Piper Benz, Margrét Eir, Bleacher, Steinn Ármann Magnússon, Lottie Bell, Selma Björnsdóttir, Prodnose, Viktor Már Bjarnason, Fickelgruber, Björgvin Franz Gíslason, Affable fulltrúi, Stefán Benedikt Vilhelmsson, prestur, Þórhallur Sigurðsson, Basil, Viktor Már Bjarnason, Colin, Stefán Benedikt Vilhelmsson, móðir Willie Wonka, Erna Hrönn Geirsdóttir, skipstjóri, Hjálmar Hjálmarsson, Gwennie, Erna Hrönn Geirsdóttir, ungur Willie Wonka, Benedikt Óli Árnason, Barbara, Erna Hrönn Geirsdóttir, ungfrú Bon Bon, Andrea Ösp Karlsdóttir, greifynja, Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir, ung móðir, Bjarklind Björk Gunnarsdóttir, ungur skóburstari, Jóel Nur Bjarkason, Donovan, Stefán Benedikt Vilhelmsson, Dorothy Smith, Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir, kortasölumaður, Björgvin Franz Gíslason og útvarpsmaður, Hjálmar Hjálmarsson.
Paul King leikstjóri segist hafa bætt á sig 23 kg vegna alls þess súkkulaðis sem hann borðaði á tökustað. \"Það er kraftaverk að [Timothée Chalamet] sé samt áfram jafn grannur og myndarlegur,\" útskýrði King. \"Við vorum með ótrúlega færan súkkulaðigerðarmann. Hún gerði ótrúlegar samsetningar og við fengum að smakka. Þetta bragðaðist miklu betur en þörf var á því leikarar eru auðvitað meistarar í að leika, en kraftaverkið var að súkkulaðið smakkaðist jafn vel og það leit út.\"
Tom Holland og Timothée Chalamet komu báðir til greina sem Willy Wonka, en Chalamet var valinn á endanum.

Höfundar og leikstjórar

Paul King
Paul KingLeikstjóri
Simon Farnaby
Simon FarnabyHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Village Roadshow PicturesUS
The Roald Dahl Story CompanyGB
Heyday FilmsGB
Domain EntertainmentUS