Náðu í appið
Talk to Me

Talk to Me (2022)

"There's no shaking it."

1 klst 34 mín2022

Þegar vinahópur uppgötvar leið til að töfra fram anda með smurðri hendi verður hann háður spennunni sem þessu fylgir.

Metacritic76
Deila:
Talk to Me - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þegar vinahópur uppgötvar leið til að töfra fram anda með smurðri hendi verður hann háður spennunni sem þessu fylgir. Að lokum gengur einn of langt og leysir úr læðingi hræðileg yfirnáttúruleg öfl.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Sex hendur voru búnar til fyrir kvikmyndina svo nóg væri til ef einhver skemmdist. Leikstjórinn Danny Philippou hélt einni höndinni eftir fyrir sig.
Leikstjórarnir Danny og Michael Phillipu höfnuðu tækifærinu til að leikstýra ónefndri mynd í DC ofurhetjuheiminum til að leikstýra frekar Talk To Me, sem varð þeirra fyrsta mynd í fullri lengd.

Höfundar og leikstjórar

Danny Philippou
Danny PhilippouLeikstjóri

Aðrar myndir

Aðrar myndir

Bill Hinzman
Bill HinzmanHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Causeway FilmsAU
Screen AustraliaAU
South Australian Film CorporationAU
Bankside FilmsGB
Head Gear FilmsGB
Metrol TechnologyGB