The Watchers (2024)
The Watched
"They are watching"
Skógurinn finnst ekki á neinu korti.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Skógurinn finnst ekki á neinu korti. Allir bílar bila þar sem hann byrjar. Bíll Minu er þar engin undantekning. Nú þarf hún að fara inn í dimmt skóglendið og finnur þar konu sem kallar á hana og hvetur hana til að forða sér í steinsteypt byrgi. Þegar dyrnar skella á eftir henni fyllist húsið af öskrum. Mina er nú inni í herbergi með glerveggjum og rafmagnsljós kviknar þegar kvölda tekur og Áhorfendurnir birtast. Þessar verur koma til að horfa á mennina sem þeir fanga og hræðilegir hlutir henda alla sem komast ekki í byrgið í tæka tíð.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu A.M. Shine.
Þetta er frumraun Ishana Shyamalan sem leikstjóri.
Höfundar og leikstjórar

Ishana ShyamalanLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Blinding Edge PicturesUS

Inimitable PicturesUS

Fís Éireann/Screen IrelandIE





















