Náðu í appið
American Fiction

American Fiction (2023)

1 klst 57 mín2023

Rithöfundarferill Thelonious “Monk” Ellison's hefur staðnað því verk hans eru ekki talin "nógu svört".

Rotten Tomatoes93%
Metacritic81
Deila:
American Fiction - Stikla

Söguþráður

Rithöfundarferill Thelonious “Monk” Ellison's hefur staðnað því verk hans eru ekki talin "nógu svört". Monk, sem er bæði rithöfundur og enskukennari, skrifar háðsádeilu undir dulnefni, til að afhjúpa hræsnina sem ríkir í útgáfuheiminum. Bókin slær í gegn sem neyðir hann til að sökkva dýpra inn í hina tilbúnu persónu sem hann hefur skapað og klikkunina sem hann er svo gagnrýninn á.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Cord Jefferson
Cord JeffersonLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

MRCUS
T-StreetUS
3 Arts EntertainmentUS
Almost InfiniteUS

Verðlaun

🏆

Óskarsverðlaun fyrir handrit gert eftir áður útgefnu efni.