The Long Game (2024)
"Dare to dream"
Í Texas þar sem enn ríkir aðskilnaðarstefna var fimm ungum mexíkósk-bandarískum kylfusveinum bannað að spila í golfklúbbnum sem þeir störfuðu hjá.
Deila:
Söguþráður
Í Texas þar sem enn ríkir aðskilnaðarstefna var fimm ungum mexíkósk-bandarískum kylfusveinum bannað að spila í golfklúbbnum sem þeir störfuðu hjá. Þeir ákveða þá að stofna sitt eigið lið og þrátt fyrir lélegan búnað og aðstöðu þá vinna þeir ríkisleikana í Texas árið 1957.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Mucho Mas MediaUS
BonniedaleUS

Jaguar BiteCO

Fifth SeasonUS

HarbourView Equity PartnersUS














