Náðu í appið
The Invisible Woman

The Invisible Woman (2013)

"Charles Dickens' greatest story was the one he could never tell."

1 klst 51 mín2013

Árið 1857, þegar rithöfundurinn og þjóðfélagsrýnirinn Charles Dickens er á hátindi frægðar sinnar, hittir hann og verður ástfanginn af leikkonunni Nelly Ternan sem þá er...

Rotten Tomatoes76%
Metacritic75
Deila:
The Invisible Woman - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Árið 1857, þegar rithöfundurinn og þjóðfélagsrýnirinn Charles Dickens er á hátindi frægðar sinnar, hittir hann og verður ástfanginn af leikkonunni Nelly Ternan sem þá er á táningsaldri, og tekur sem hjákonu sína. Eftir því sem hún verður nákomnari honum, ásamt því sem hún er orðin músa hans, þá er sársaukafull leyndin gjaldið sem þau bæði þurfa að greiða.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ralph Fiennes
Ralph FiennesLeikstjórif. 1962
Abi Morgan
Abi MorganHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

BBC FilmGB
Headline PicturesGB
Magnolia Mae FilmsGB