Náðu í appið
Heretic

Heretic (2024)

"Question everything."

1 klst 51 mín2024

Það reynir á trúfestu tveggja ungra trúboða sem aðhyllast mormónatrú, þegar þær banka á rangar dyr og miðaldra guðfræðiprófessorinn, hinn djöfullegi Hr.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic71
Deila:
Heretic - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Það reynir á trúfestu tveggja ungra trúboða sem aðhyllast mormónatrú, þegar þær banka á rangar dyr og miðaldra guðfræðiprófessorinn, hinn djöfullegi Hr. Reed tekur á móti þeim. Stúlkurnar lenda fljótt í lífshættulegum kattar og músar eltingarleik.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Þetta er önnur hrollvekjan sem Hugh Grant leikur í. Hin heitir The Lair of the White Worm (1988).
Frammistaða Hugh Grant í Cloud Atlas frá 2012 var ástæðan fyrir því að hann var ráðinn í Heretic.
Í kreditlistanum í lok kvikmyndarinnar kemur fram að engin gervigreindartól hafi verið notuð við gerð myndarinnar.
„Það hjálpar alltaf að hafa gaman af persónunni og einhverra hluta vegna hlýst einhver öfugsnúin sæla af því að vera djöfullegur,“ segir Grant spurður um persónuna í samtali við miðilinn Buzzfeed.

Höfundar og leikstjórar

Bryan Woods
Bryan WoodsLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Scott Beck
Scott BeckLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

A24US
Beck/WoodsUS
Shiny Penny ProductionsUS
CatchLight StudiosUS