Náðu í appið
Joyeux Noël

Joyeux Noël (2005)

"Without an enemy there can be no war."

1 klst 56 mín2005

Árið 1914 var heimstyrjöldin fyrri í fullum gangi, blóðugasta stríð sögunnar.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic70
Deila:
Joyeux Noël - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Árið 1914 var heimstyrjöldin fyrri í fullum gangi, blóðugasta stríð sögunnar. En á Jólanótt ákváðu nokkrar herdeildir á vesturvígstöðvunum að hafa óformlegt, og óleyfilegt, vopnahlé. Ýmsir hermenn í ólíkum fylkingum í fremstu víglínu hittust á einskismannslandi til að eiga saman friðarstund.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Christian Carion
Christian CarionLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Senator FilmDE
Media Pro PicturesRO
The BureauGB
Artémis ProductionsBE
Les Productions de la GuévilleFR
TF1 Films ProductionFR