The Man in the Hat (2020)
"Nothing is harder to find than lost love."
The Man in The Hat ferðast um Frakkland í litlum Fiat 500 bíl.
Deila:
Söguþráður
The Man in The Hat ferðast um Frakkland í litlum Fiat 500 bíl. Í sætinu við hlið hans er innrömmuð mynd af óþekktri konu. Í aftursætinu eru fimm sköllóttir menn. En afhverju eru þeir að elta hann? Og hvernig getur hann losnað við þá? Á leið sinni um norður Frakkland hittir hann nautabana, sögukonur, borðar fullt af girnilegum mat, hittir vélvirkja og nunnur, og marga marga fleiri.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John-Paul DavidsonLeikstjóri
Aðrar myndir

Stephen WarbeckHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Open Palm Films

Rather Good FilmsGB








