Náðu í appið
Bats

Bats (1999)

"Where do you hide when the dark is alive?"

1 klst 31 mín1999

Eftir að tilraunir stjórnvalda fara illilega úrskeiðis, þá verða leðurblökur skyndilega gáfaðar, grimmar alætur, sem ráðast á fólk við Gallup í Texas.

Rotten Tomatoes19%
Metacritic23
Deila:
Bats - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Eftir að tilraunir stjórnvalda fara illilega úrskeiðis, þá verða leðurblökur skyndilega gáfaðar, grimmar alætur, sem ráðast á fólk við Gallup í Texas. Leðurblökusérfræðingurinn Seila Casper og aðstoðarmaður hennar Jimmy eru fengin til að ná stjórn á ástandinu, en ná þau að stöðva leðurblökurnar áður en herinn mætir á svæðið og, í fáfræði sinni, gera illt verra?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Logan
John LoganHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (2)

Mér sýnist ég vera sá eini hérna sem finnst þessi (ó)frumlega hrollvekja vera ágæt en hún er samt stór klisja,enda er stolið úr The Birds og mörgum öðrum hryllingsmyndum en er samt ág...

Framleiðendur

Destination FilmsUS