Silence of Reason (2023)
Silence of Reason flæðir áfram eins og minni okkar, sem ferðast án umgjarðar í allar áttir.
Deila:
Söguþráður
Silence of Reason flæðir áfram eins og minni okkar, sem ferðast án umgjarðar í allar áttir. Myndin er gerð upp úr myndefni úr réttarskjalasafni og vitnisburðum af ofbeldi og pyntingum kvenna úr Foča fangabúðunum í Bosníu-Hersegóvínu. Reynsla þeirra verður að sameiginlegum minningum sem kljúfa tíma og rúm.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kumjana NovakovaLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Pravo LjudskiBA
MedeaMK
Verðlaun
🏆
Myndin var valin sú besta á IceDocs heimildamyndinahátíðinni 2024 ásamt annari mynd, The Stimming Pool.





