Náðu í appið
Boys Don't Cry

Boys Don't Cry (1999)

"A true story about finding the courage to be yourself."

1 klst 58 mín1999

Margverðlaunað sannsögulegt meistaraverk um bandaríska unglingsstelpu sem lifði lífi sínu sem strákur með hræðilegum afleiðingum.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic86
Deila:
Boys Don't Cry - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Margverðlaunað sannsögulegt meistaraverk um bandaríska unglingsstelpu sem lifði lífi sínu sem strákur með hræðilegum afleiðingum. Hilary Swank hefur fengið öll virtustu verðlaun heims fyrir túlkun sína á Teena Marie Brandon, m.a. Besta leikkona ársins hjá National Board of Review, Los Angeles Film Critics, New York Film Critics Circle, Boston Film Critics að ógleymdum Óskarsverðlaunum sem best leikkona ársins í aðalhlutverki.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kimberly Pierce
Kimberly PierceLeikstjóri
Andy Bienen
Andy BienenHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (4)

Þetta er hreinlega með betri myndum sem ég hef séð. Fyrri hluta myndarinnar var ég svolítið ringluð og áttaði mig ekki aleg á persónunum en í seinni hlutanum small þetta allt saman. Ein...

★★★★☆

Ég vissi sáralítið um þessa mynd þegar ég sá hana en hafði heyrt sérdeilis magnaðar lýsingar. Myndin fór þó afskaplega rólega af stað og það munaði ekki miklu að ég hefði hreinl...

Hreint stórkostleg kvikmynd sem kom mér umtalsvert á óvart. Hér er fjallað um sannsögulega og ótrúlega lífssögu Teenu BrandonBrandon Teena sem er hreint meistaralega túlkuð af leikkonunni...

Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS
IFC ProductionsUS
Killer FilmsUS
Hart-Sharp EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Hilary Swank fékk Óskarsverðlaunin fyrir leik í aðalhlutverki og Chloë Sevigny var tilnefnd til verðlauna fyrir leik í aukahlutverki.