Náðu í appið
Dinosaur

Dinosaur (2000)

"You have never seen anything like this."

1 klst 22 mín2000

Þegar ráðist er á hóp Iguanodon risaeðla, þá verður eitt egg viðskila og endar hjá hópi lemúra.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic56
Deila:
Dinosaur - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Þegar ráðist er á hóp Iguanodon risaeðla, þá verður eitt egg viðskila og endar hjá hópi lemúra. Lemúrarnir annast eggið og ungu veruna sem kemur úr því, sem þeir kalla Aladar. Þegar loftsteinaregn lendir á Jörðinni, þá þurfa Aladar og fjölskylda að flýja landið sitt. Nú eru þeir langt að heiman og nærri meiri hættu en þau hafa áður komist nálægt, og hitta þá hóp risaeðla, undir stjórn Kron og Bruton. Þær eru allar að leita sér að stað til hreiðurgerðar, en það á ekki eftir að verða auðvelt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Eric Leighton
Eric LeightonLeikstjóri
Ralph Zondag
Ralph ZondagLeikstjóri
Walon Green
Walon GreenHandritshöfundurf. 1936
Thom Enriquez
Thom EnriquezHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (5)

Útlitið segir ekki allt

Ef maður horfir á Dinosaur þá sér maður strax að myndin lítur mjög vel út, sérstaklega fyrir sinn tíma. Myndin hefur blöndu af raunverulegum bakgrunni og tölvugerðum karakterum, sem ég...

Mjög vel gerð mynd tölvuteiknimynd en söguþráðurinn er allt of væminn og leiðilegur. Myndin er um stóra risaeðlu sem elst upp hjá allt öðrum ættbálki risaeðlna (sem eru ekki einu sinn...

Dinosaur er ein besta teiknimynd sem ég hef séð. Hún gerist á krítartíma og er að koma að endalokunum. Þessi mynd er tölvugerð en blandað er við hana umhverfi sem minnir mig á Afríku...

Það er ekki oft sem mér finnst Disney myndir vera einfaldlega lélegar en því miður á það við um Dinosaur. Dinosaur fjallar um risaeðluna Aladar sem elst upp hjá límúrum (eða eitthvað ...

Framleiðendur

Walt Disney Feature AnimationUS
The Secret LabUS
Walt Disney PicturesUS