Í ríkmannlegri St. Petersborg í Rússlandi á keisaratímabilinu, þar er Eugene Onegin þreytulegur en glæstur aðalsmaður - sem skortir oft samúð með öðru fólki, þjáist af eirðarleysi, depurð, og eftirsjá. Besti vinur hans Lensky kynnir hann fyrir hinni ungu Tatiana, sem er ástríðufull og dyggðug stúlka, sem heillast fljótlega af aðalsmanninum.