Náðu í appið

The Crew 2000

Frumsýnd: 20. júlí 2001

You're never too old to work for the mob.

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 20% Critics
The Movies database einkunn 37
/100

Fjórir fyrrum mafíósar sem búa í niðurníddu strandhóteli í Miami, gera áætlun um að flæma burt alla ungu íbúana sem eru smátt og smátt að leggja undir sig hótelið, með tilheyrandi hækkun á leigu. Þeir taka lík af manni sem finnst á ströndinni og láta líta út fyrir að hann hafi verið drepinn í mafíuárás, og láta fylgja með skilaboð sem segja... Lesa meira

Fjórir fyrrum mafíósar sem búa í niðurníddu strandhóteli í Miami, gera áætlun um að flæma burt alla ungu íbúana sem eru smátt og smátt að leggja undir sig hótelið, með tilheyrandi hækkun á leigu. Þeir taka lík af manni sem finnst á ströndinni og láta líta út fyrir að hann hafi verið drepinn í mafíuárás, og láta fylgja með skilaboð sem segja að búast megi við fleiri drápum. Til allrar óhamingju þá reynist líkið vera af öldruðum föður eiturlyfjabaróns. Baróninn segir drápurum föður síns stríð á hendur, og telur að óvinir sínir hafi framið morðið. Nektardansmær fréttir af því hvernig fjórmenningarnir tengjast málinu og hótar að láta eiturlyfjabaróninn vita af því, nema þeir geri sér greiða og drepi stjúpmóður sína. Á sama tíma leitar einn maður að löngu glataðri dóttur sinni, sem er rannsóknarlögreglumaðurinn sem rannsakar málið, og er að reyna að slíta sambandinu við fyrrum kærasta sinn og félaga í lögreglunni. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.08.2018

Chan bjargað úr aurskriðu

Hasarleikarinn Jackie Chan segir að hann og aðrir í tökuliði nýjustu kvikmyndar hans Project X, hafi þurft björgunar við, eftir að hafa lent í lífshættulegri aurskriðu. Chan sagði að veðrið á tökustað hefði...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn