Myndin er svona ekta japönsk kvikmynd. Ofbeldisfull mynd sem er á pörtunum ótrúlega fyndinn. Hún er vel skrifuð og leikin en eins og ég sagði frekar ofbeldisfull. Ég tók eftir því að í ...
Brother (2000)
"The one guy you trust to get your back when a whole city's trying to put a bullet in it."
Japanskur mafíósi, Takashi, er sendur í útlegð til Bandaríkjanna.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Japanskur mafíósi, Takashi, er sendur í útlegð til Bandaríkjanna. Hann kemur sér fyrir í Los Angeles þar sem yngri bróðir hans býr og kemst að því að þó að hann sé í nýju landi, þá eru reglurnar enn þær sömu, og þeir reyna að ná yfirráðum yfir eiturlyfjasölu í borginni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (8)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráTaugaspillandi og ógéðsleg Japönsk mynd sem er blanda af mörgum Tarantino myndum en loksins er komin raunveruleg útgáfa af glæpagengjum kringum mestan heiminn. Söguþráðurinn er magnaður ...
Ég skil ekki alveg hvað hinir gagnrýendur voru að tala um. Ég hef sjaldan séð eins samhengislausa bíómynd á ævinni og ég hef séð mjög margar bíómyndir á ævi minni. Reyndar þá laga...
Ég ætla að byrja á því að segja að þessi mynd er sko ekki fyrir alla. Ef þú ert með aflitað hár og FM 95.7 límiða í bílnum þínum þá mæli ég frekar með Pearl Harbor. Hins vegar...
Fyrstu 15-20 mínúturnar var ég alvarlega farinn að spá í því að ganga út sem mér hefur þó aldrei áður tekist í bíói og ég var feginn að mér hafði áskotnast boðsmiði á myndina...
Nýjasta mynd japanska leikstjórans Takeshi Beat Kitano er einnig ein af hans bestu. Hann er einn af bestu leikstjórum Japans í dag og ef ætti að líkja honum við einhvern kemur Hal Hartley af e...
Framleiðendur























