Náðu í appið
RoboCop 3

RoboCop 3 (1993)

"Chaos... Corruption... Civil War..."

1 klst 44 mín1993

Stórfyrirtækið Omni Consumer Products er enn ákveðið í að þróa gæluverkefni sitt, Delta City, til að koma í staðinn fyrir hina hnignandi stórborg Detroit.

Rotten Tomatoes9%
Metacritic40
Deila:
RoboCop 3 - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Stórfyrirtækið Omni Consumer Products er enn ákveðið í að þróa gæluverkefni sitt, Delta City, til að koma í staðinn fyrir hina hnignandi stórborg Detroit. Til allrar óhamingju, þá hafa íbúarnir á svæðinu engan áhuga á að flytja af heimilum sínum bara vegna þess að fyrirtækið vill það. Hingað til hefur OCP neytt fólk til að flytja að heiman með því að ráða miskunnarlausan her málaliða til að ráðast á fólkið og áreita það. Neðanjarðar andspyrnuhreyfing byrjar að berjast gegn fyrirtækinu og í þessu stríði þarf Robocop að ákveða í hvaða liði hann ætlar að vera.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Fred Dekker
Fred DekkerLeikstjóri
Michael Miner
Michael MinerHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (5)

★☆☆☆☆

Hálf stjarna ?!? núna hugsa menn með sé, Fyrir hvað á þessi mynd hálfa stjörnu skilið ? Jú, fyrir að vera í RoboCop seríunni. En þessi krakka mynd er alveg hrillilega slöpp, og ég...

Þessi mynd er grátleg,hún er svo hundleiðinleg það var ekki eitt einasta gott atriði í allri myndinni. Söguþráðurinn gæti ekki verið lélegri, leikurinn í myndinni ömurlegur og leik...

GEISP!!!!!!!!!! Þarf að segja meira. Útþynnt og þrælofnatað. Oj bara...

Framleiðendur

Orion PicturesUS