Ekki alveg nógu góð mynd. En er samt engin hörmung, það er á hreinu. Ég hef séð verr en þetta. Antonio Banderas er ágætur og Angelina Jolie er fín, og gaman að sjá hana loksins í sinn...
Original Sin (2001)
"Obsession. Lies. Desire. Lust..."
Maður sem pantar sér eiginkonu eftir verðlista, verður undrandi þegar brúðurinn er algjör fegurðardís.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
KynlífSöguþráður
Maður sem pantar sér eiginkonu eftir verðlista, verður undrandi þegar brúðurinn er algjör fegurðardís. Hún segist hafa sent honum falskar ljósmyndir til að tryggja að hann myndi elska hana fyrir það hver hún er, í stað þess að einblína á ytra útlit. En í raun er hún svikahrappur, vændiskona og leikkona, sem vinnur með félaga sínum sem er leikari, í að stela peningum af karlmönnum. Hún gerir hinsvegar ekki ráð fyrir því í þetta sinn að verða ástfangin af nýja manninum, og þarf nú að velja á milli hans og hins sadíska fyrrum elskhuga síns.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (4)
Mér fannst myndin of löng, og söguþráðurinn hvorki nógu áhugaverður né spennandi. Ég sat í bíó og beið hálfpartinn eftir að myndin kláraðist, svo ómöguleg var hún. Þetta er of f...
Ég bjóst ekki við neinu þegar ég fór á þessa mynd og ég fékk ekki neitt. Ég hefði betur beðið eftir þessari mynd á spólu. Hún fær samt eina stjörnu og hana fær Angelina Jolie. Hú...
Mjög leiðingjörn og langdregin. Angelina Jolie passar enganvegin sem einhver hefðarfrú, þó hún smellpassi í ástaratriðin í myndini. Sagan var mjög fyrirsjáanleg og á engan hátt spennan...

















