Two Family House (2000)
"The only way to find out what you love is to risk everything you have."
Söguhetjan horfir til baka til ársins 1956, en þá keypti Ítalínn Buddy, sem var með stóra drauma, hús þar sem hann ætlaði að búa á...
Söguþráður
Söguhetjan horfir til baka til ársins 1956, en þá keypti Ítalínn Buddy, sem var með stóra drauma, hús þar sem hann ætlaði að búa á efri hæðinni ásamt eiginkonunni Estelle, og reka krá á neðri hæðinni. Fyrsta vandamálið er að Estelle hefur enga trú á Buddy. Írsku leigjendurnir á efri hæðinni neita að flytja út, en borga enga leigu, og konan er um það bil að fara að fæða barn. Næsta vandamálið er barnið - þegar það kemur í heiminn er morgunljóst að faðirinn er þeldökkur. Írinn flytur út, Buddy rekur konuna og barnið út, en fær síðan samviskubit og hjálpar henni þar til hún nær að gefa barnið til ættleiðingar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!









