Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Beautiful Creatures 2000

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. október 2001

Dorothy and Petula have a body to die for. Disposing of it could get them killed.

86 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 38% Critics
Rotten tomatoes einkunn 33% Audience
The Movies database einkunn 40
/100

Á vindasamri nótt í Glascow, þá tengjast þær Dorothy og Petula nánum böndum, vegna sameiginlegs . Dorothy er á flótta frá ofbeldisfullum kærasta sínum og Petula ætti að gera það sama, en þetta endar með slysalegu morði á öðrum þeirra. Kúgun, morð, svik, hefnd og ferðataska full af peningum .. þetta er allt þarna ... og fleira.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Ágætisræma um tvær konur sem eiga vonda kærasta. Þær kynnast fyrir tilviljun þegar önnur bjargar hinni frá bráðum bana og áður en langt um líður eru þær farnar að ráðgera stærri hluti en þær ráða við, og það í félagi við tvílitan hund með eitt eyra.

Ansi skemmtileg, en fullstutt í annan endann.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.09.2013

Rómantísk endurgerð - Ný stikla!

Ný stikla er komin fyrir endurgerðina af rómantísku gamanmyndinni About Last Night sem margir muna eftir, en í upprunalegu myndinni léku margir valinkunnir leikarar sem voru að stíga sín fyrstu spor í Hollywood, eins og Rob Lowe, D...

29.05.2013

Jack Reacher er toppmaður

Kvikmyndin Jack Reacher með Tom Cruise í aðalhlutverkinu er vinsælasta myndin á DVD/Blu-ray á Íslandi í dag. Myndin er ný á lista og fer beint á topp vinsældarlistans. Myndin segir frá því þegar leyniskytta kemu...

04.03.2013

Djammað á toppnum

Djamm-gamanmyndin 21 and Over, sem skrifuð er af sömu handritshöfundum og gerðu The Hangover, fór í toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans, sína fyrstu viku á lista. Önnur ný mynd, teiknimyndin um bláu kallana, Escape from...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn