Náðu í appið
Out Cold

Out Cold (2001)

outCOLD

"They Haven't Quite Figured It All Out, But They're Getting A Little Warmer."

1 klst 29 mín2001

Rick er leiðtogi prakkara-snjóbrettagengis sem vinnur á skíðasvæðinu Bull Mountain í Alaska.

Rotten Tomatoes8%
Metacritic22
Deila:
Out Cold - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Rick er leiðtogi prakkara-snjóbrettagengis sem vinnur á skíðasvæðinu Bull Mountain í Alaska. Líf þeirra tekur breytingum þegar lítt geðþekkur verktaki að nafni John Majors kemur og ætlar að kaupa svæðið, og breyta Bull Mountain í peningaþvættis - túristaparadís. Fyrrum kærasta Rick er dóttir Majors, og hún kemur með honum í bæinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Brendan Malloy
Brendan MalloyLeikstjóri
Jon Zack
Jon ZackHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (3)

Out cold er mynd sem fjallar um líf nokkurra starfsmanna á skíðastað. Þeir gera fátt annað en að skemmta sér og njóta lífsins. Þegar eigandi staðarins hyggst selja fégráðugum kaupsýs...

Myndin Out Cold verður því miður að teljast með lélegu myndum ársins. Þrátt fyrir að hún innihaldi nokkra góða punkta þá er það engan veginn nóg til að gera hana að einhverju sem...

Myndin Out Cold er fín myn fyrir alla unglinga. Söguþráðurinn er kannski ekki sem bestur. En hvað bjargar myndni er að hún er mjög fynndin. Myndin er gerist í Alaska í litlum bæ þar s...

Framleiðendur

The Donners' CompanyUS
Spyglass EntertainmentUS
Touchstone PicturesUS
Epsilon Motion PicturesCH