Náðu í appið
King of the Jungle

King of the Jungle (2000)

"Growing up is hard when you only have one day to do it."

1 klst 39 mín2000

Seymor er þroskaheftur ungur maður í New York.

Rotten Tomatoes24%
Metacritic45
Deila:
King of the Jungle - Stikla

Söguþráður

Seymor er þroskaheftur ungur maður í New York. Hamingjuríkt líf hans breytist snögglega þegar hann verður vitni að aftöku móður sinnar, sem er þekkt baráttukona fyrir mannréttindum. Enn versnar í málunum þegar Seymor finnur skotvopn heima hjá besta vini sínum, Francis. Seymor er örvæntingafullur og æstur, og ákveðinn í að finna morðingja móður sinnar og láta þá svara til saka.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!