King of the Jungle (2000)
"Growing up is hard when you only have one day to do it."
Seymor er þroskaheftur ungur maður í New York.
Deila:
Söguþráður
Seymor er þroskaheftur ungur maður í New York. Hamingjuríkt líf hans breytist snögglega þegar hann verður vitni að aftöku móður sinnar, sem er þekkt baráttukona fyrir mannréttindum. Enn versnar í málunum þegar Seymor finnur skotvopn heima hjá besta vini sínum, Francis. Seymor er örvæntingafullur og æstur, og ákveðinn í að finna morðingja móður sinnar og láta þá svara til saka.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Seth Zvi RosenfeldLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!








