Ágæt mynd en ekkert sérstaklega eftirminnileg um ævintýri skoskrar konu í seinni heimstyrjöldinni. Hún eltir elskhuga sinn til Frakklands þar sem vélin hans hrapaði og lendir í ýmsu með ...
Charlotte Gray (2001)
"The story of an ordinary woman in an extraordinary time."
Charlotte, ung skosk kona sem er hefur verið við nám í Frakklandi, býr í Lundúnum á meðan á Seinni heimsstyrjöldinni stendur.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Charlotte, ung skosk kona sem er hefur verið við nám í Frakklandi, býr í Lundúnum á meðan á Seinni heimsstyrjöldinni stendur. Innan nokkurra vikna hefur hún bæði orðið ástfangin af ungum flugmanni og ráðin af leyniþjónustunni til að vera sendiboði fyrir frönsku andspyrnuhreyfinguna. En verkefni hennar á óvinasvæði, verður persónulegt þegar hún ákveður að leita að kærastanum eftir að hann er skotinn niður. Hún er ráðin í kommúniska andspyrnuhreyfingu og upplifir þar sviksemi úr ólíklegum áttum, en mætir hryllingi stríðsins og eigin vonbrigðum með vonina að vopni ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur



















