Crush fjallar um þrjár vinkonur á fimmtugsaldri sem hittast allavega einu sinni í viku til að fara yfir stöðuna í karlamálum. Þær eru einhleypar og sárvantar karlmann í líf sitt. Allar g...
Crush (2001)
"True love doesn't know the meaning of respectable."
Þrjár konur á fimmtugsaldri sem búa í litlum breskum bæ, hittar vikulega og fá sér gin, sígarettur og sætindi, og tala um hver þeirra lifi ömurlegra ástarlífi.
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Þrjár konur á fimmtugsaldri sem búa í litlum breskum bæ, hittar vikulega og fá sér gin, sígarettur og sætindi, og tala um hver þeirra lifi ömurlegra ástarlífi. Kate er skólastýra og bestu vinir hennar eru lögreglustjórinn og kaldhæðinn þrífráskilinn læknir. Þegar Kate kynnist ungum manni, sem er ekki eins lífsreyndur og hinir en ástríðufullur og einlægur, þá geta hinar konurnar ekki samglaðst. Í afbrýðisemi þá ákveða þær að eyðileggja sambandið, sem á eftir að draga dilk á eftir sér, og hafa bæði góðar og slæmar afleiðingar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur













