Two Thousand and None (2000)
2000 and None
"A comedy about life and other terminal conditions."
Maður byrjar að sjá lifið frá nýju sjónarhorni, rétt í þann mund sem hann kemst að því að því er að ljúka.
Söguþráður
Maður byrjar að sjá lifið frá nýju sjónarhorni, rétt í þann mund sem hann kemst að því að því er að ljúka. Benjamin Kasparian er steingervingafræðingur af armensku bergi brotinn, sem er nýskilinn við eiginkonuna Amanda. Á meðan hann er að koma lífi sínu á réttan kjöl, þá fer hann til læknisins og fær að vita að hann þjáist af óvenjulegum heilasjúkdómi sem kallast Talbot´s Syndrome, og hann eigi líklega ekki meira en 5 vikur ólifaðar. Benjamin tekur fregnunum fyrst heimspekilega og ákveður að njóta sín sem mest hann má þann tíma sem hann á eftir - sem fer í taugarnar á Amanda, besta vini hans, yfirmanni hans, og nýju kærustunni, en þeim finnst hann eiga að taka þessu mun alvarlegar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur











