The Testimony of Taliesin Jones (2000)
Taliesin Jones
Myndin segir sögu hins 12 ára gamla Taliesin Jones sem er að reyna henda reiður á óreiðunni í lífinu á sama tíma og móðir hans fer að heiman.
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin segir sögu hins 12 ára gamla Taliesin Jones sem er að reyna henda reiður á óreiðunni í lífinu á sama tíma og móðir hans fer að heiman. Faðir hans verður fjarlægur, bróðir hans reiður og bitur, en Taliesin hverfur inn í eigið ímyndunarafl í leit að friði. Eftir að hann verður vitni að því þegar píanókennarinn hans læknar bakveiki konu nokkurrar með bænum, þá fer Taliesin í trúarlegan könnunarleiðangur. Hann stofnar leynifélag í skólanum, "The Believers". En tilraunir hans til að lækna skólafélaga sinn og kennara, gera ekkert annað en að gera hann ruglaðan í rýminu, og það reynir á hinn nýtilkomna trúarhita.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Verðlaun
Valin besta myndin á kvikmyndahátíðinni í Berlín.








