Náðu í appið
Í skóm drekans

Í skóm drekans (2002)

In the Shoes of the Dragon

"Hún hefur hvorki gaman af börnum né útivist... "

1 klst 34 mín2002

Það var á ári drekans (2000) sem Hrönn fær þá flugu í kollinn að gera heimildamynd um fegurðarsamkeppni því eins og svo margir þá velti...

Deila:
Í skóm drekans - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Það var á ári drekans (2000) sem Hrönn fær þá flugu í kollinn að gera heimildamynd um fegurðarsamkeppni því eins og svo margir þá velti hún því fyrir sér hvað fólk gerði sem tæki þátt í slíkri keppni, þ.e. hvernig það færi að því að „keppa“ í fegurðinni. Eina leiðin til að komast að því er náttúrulega að kynnast því af eigin raun. Hún skráir sig til keppni í „nýrri“ fegurðarsamkeppni og tekur fljótlega stefnuna á sigur, því eins og hún segir sjálf, „aðalatriðið er ekki að vera með heldur að vinna“. Það þýðir að gera allt sem í hennar valdi stendur til að skilja hvernig á að skora stigin og leggja það á sig sama hvað. Inn í þetta dragast allir hennar nánustu; foreldrar, vinkonur og að ógleymdum kærastanum sem auðvitað öll hafa sínar skoðanir á gangi mála.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

Ég viðurkenni fúslega að væntingar mínar fyrir þessa mynd voru ekki miklar þar sem ''heimildarmynd um fegurðarsamkeppni'' er ekki eitthvað sem hljómar spennandi í mínum eyrum, en hún end...

Mjög góð heimildarmynd á ferðinni þarna, skemmtilegur karakter þessi Hrönn.Kom mér alveg rosalega á óvart, því að flestar heimildarmyndir eru crap, ekki það að ég fíli ekki heimilda...

★★★★★

Þetta er nú bara frábær mynd í einu orði sagt. Ég bjóst ekki við miklu þér ég fór á myndina. Ég verð nú bara að sega þetta er besta heimildarmynd sem ég hef séð. Hún er f...

Heimildamynd Hrannar og Árna kom skemmtilega á óvar, allur fréttaflutningu af henni í kringum lögbannið gaf til kynna að þarna væri á ferðinni einhver áróðursmynd gegn fegurðasamke...

Verðlaun

🏆

Myndin hlaut Edduverðlaunin árið 2002 fyrir bestu heimildarmyndina