Ég viðurkenni fúslega að væntingar mínar fyrir þessa mynd voru ekki miklar þar sem ''heimildarmynd um fegurðarsamkeppni'' er ekki eitthvað sem hljómar spennandi í mínum eyrum, en hún end...
Í skóm drekans (2002)
In the Shoes of the Dragon
"Hún hefur hvorki gaman af börnum né útivist... "
Það var á ári drekans (2000) sem Hrönn fær þá flugu í kollinn að gera heimildamynd um fegurðarsamkeppni því eins og svo margir þá velti...
Öllum leyfðSöguþráður
Það var á ári drekans (2000) sem Hrönn fær þá flugu í kollinn að gera heimildamynd um fegurðarsamkeppni því eins og svo margir þá velti hún því fyrir sér hvað fólk gerði sem tæki þátt í slíkri keppni, þ.e. hvernig það færi að því að „keppa“ í fegurðinni. Eina leiðin til að komast að því er náttúrulega að kynnast því af eigin raun. Hún skráir sig til keppni í „nýrri“ fegurðarsamkeppni og tekur fljótlega stefnuna á sigur, því eins og hún segir sjálf, „aðalatriðið er ekki að vera með heldur að vinna“. Það þýðir að gera allt sem í hennar valdi stendur til að skilja hvernig á að skora stigin og leggja það á sig sama hvað. Inn í þetta dragast allir hennar nánustu; foreldrar, vinkonur og að ógleymdum kærastanum sem auðvitað öll hafa sínar skoðanir á gangi mála.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráMjög góð heimildarmynd á ferðinni þarna, skemmtilegur karakter þessi Hrönn.Kom mér alveg rosalega á óvart, því að flestar heimildarmyndir eru crap, ekki það að ég fíli ekki heimilda...
Þetta er nú bara frábær mynd í einu orði sagt. Ég bjóst ekki við miklu þér ég fór á myndina. Ég verð nú bara að sega þetta er besta heimildarmynd sem ég hef séð. Hún er f...
Heimildamynd Hrannar og Árna kom skemmtilega á óvar, allur fréttaflutningu af henni í kringum lögbannið gaf til kynna að þarna væri á ferðinni einhver áróðursmynd gegn fegurðasamke...
Verðlaun
Myndin hlaut Edduverðlaunin árið 2002 fyrir bestu heimildarmyndina










