Náðu í appið
Vulgar

Vulgar (2000)

"Everybody loves a clown... some more than others."

1 klst 27 mín2000

Minnipokamaður, í ömurlegri íbúð, sem á viðbjóðslega móður, og er í vinnu sem algjör blindgata ( trúður fyrir börn ) , fær nýja hugmynd.

Rotten Tomatoes22%
Metacritic5
Deila:
Vulgar - Stikla

Söguþráður

Minnipokamaður, í ömurlegri íbúð, sem á viðbjóðslega móður, og er í vinnu sem algjör blindgata ( trúður fyrir börn ) , fær nýja hugmynd. Hann ákveður að breyta til og verða trúður fyrir steggjapartý. Hann klæðir sig upp sem stelputrúður, og stríðir steggnum. Í kjölfarið kemur alvöru nektardansmær og allir hlægja. Hann fer í fyrsta útkallið ( og breytir nafni sínu úr Flappy í Vulgar ). Þegar hann opnar dyrnar er hann rotaður. Í kjölfarið fylgir saga um ofbeldi, frægð, fjárkúgun og hefnd.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bryan Johnson
Bryan JohnsonLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Chango ProductionsUS
Shongo Filmworks Ltd.
View Askew ProductionsUS