Náðu í appið
Heaven's Burning

Heaven's Burning (1997)

Himnabál

"Vengeance Takes No Prisoners"

1 klst 36 mín1997

Midori er á brúðkaupsferðalagi í Sydney þegar hún ákveður að setja sitt eigið brottnám á svið.

Deila:
Heaven's Burning - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Midori er á brúðkaupsferðalagi í Sydney þegar hún ákveður að setja sitt eigið brottnám á svið. Lífi hennar er síðan raunverulega ógnað þegar hún er tekin sem gísl af bankaræningjum. Blóðug átök hefjast þegar einn bankaræninginn vill ekki að Midori sé drepin. Þau skötuhjú leggja á flótta saman og skilja eftir sig blóði drifna slóð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Craig Lahiff
Craig LahiffLeikstjóri
Louis Nowra
Louis NowraHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Duo Art Productions
Australian Film Finance CorporationAU