Hvernig í andskotanum gat þetta skeð??? Að friday suckar big time all í einu. Eftir að hafa séð The next friday þá varð ég svoldið ánægður og hló mikið af dópbröndurum. En þessi m...
Friday After Next (2002)
Friday 3
"When Last Friday Was Just Another Day."
Craig og frændi hans Day-Day eru loksins búnir að fá vinnu sem öryggisverðir í verslanamiðstöð og eru auk þess fluttir inn í sína eigin íbúð.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Craig og frændi hans Day-Day eru loksins búnir að fá vinnu sem öryggisverðir í verslanamiðstöð og eru auk þess fluttir inn í sína eigin íbúð. Þegar plat jólasveinn, illur í þokkabót, brýst inn í íbúð þeirra á Jóladag, þá fara þeir í ævintýralegan og bráðfyndinn eltingarleik, til að endurheimta það sem ræninginn hafði af þeim.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (5)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg sem hélt að þetta væri góð mynd(sniff sniff). Þetta er niðurlæging fyrir Friday aðdáendur og þá sem fýluðu Next Friday(eins og ég gerði). Ég bjóst nú við aðeins slakari mynd ...
Sorglega ófrumlegt og ófyndið sorp. Segir frá tveimur frændum sem eru rændir af ,,jólasveininum´´ og gerast öryggisverðir til að geta borgað húsaleiguna. Og búið. Það er bara nákvæ...
Guð minn almáttugur. Friday og Next Friday voru algjör snilld. En Friday After Next er skömmin og setur svartan blett á hinar tvær. Þessi mynd er dauð allan tímann og ekkert fyndinn, algjör ...
Ég ætla að gefa þessi mynd fína gagnrýni. Þetta er auðvitað mynd nr. 3 hjá Ice Cube og félögum. Hún er í svipuðum stíl og hinar tvær, fínn húmor, helling af aulaskap og ágætis tó...
Framleiðendur
















