Náðu í appið
The Hot Chick

The Hot Chick (2002)

"The hottest chick in town just switched bodies with the luckiest loser in the world."

1 klst 44 mín2002

Jessica Spencer er flottasta og vinsælasta stelpan í miðskóla.

Rotten Tomatoes21%
Metacritic29
Deila:
The Hot Chick - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Jessica Spencer er flottasta og vinsælasta stelpan í miðskóla. Jessica og besta vinkona hennar, April, og tvær aðrar skutlur, Lulu og Keecia, fara í verslanamiðstöðina til að versla. Þær koma inn í nýaldarbúð, þar sem þær prófa eldgamla eyrnalokka. Jessica veit ekki að þetta eru töfraeyrnalokkar frá hinni fornu Abysinia. Prinsessan Nawa var ósátt við fyrirfram skilgreint brúðkaup, og skipti um líkama við þrælastúlku, með því að setja upp eyrnalokkana. Þar sem eyrnalokkarnir eru ekki til sölu, þá stelur Jessica þeim. En daginn eftir þá vaknar hún í líkama karlmannsaula á fertugsaldri, Clive, atvinnuglæpamanns. Clive er í staðinn kominn í líkama Jessica. Núna þarf Jessica, í líkama Clive, að reyna að fá líkama sinn aftur, á meðan Clive, í líkama Jessica, notfærir sér nýja líkamann til hins ítrasta til að ræna sem mestu, þannig að sökin falli öll á Jessica .

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rob Schneider
Rob SchneiderHandritshöfundurf. 1965

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda (9)

Hot Chick er ein af mörgum gamanmyndum sem kvikmyndafyrirtækið Happy Madison hefur sent frá sér, og verð ég að viðurkenna að hún er alveg stórgóð skemmtun. Rachel McAdams leikur skólast...

Horfði bara á þessa mynd í gamni mínu, og þvílíkt gaman sem það var. Held að margir hafi séð trailerinn af myndinni(var auglýst mikið á sínum tíma), en myndin fjallar um Kaptein klap...

Ég læt þrjár og hálfa duga þetta er nú samt mynd sem að ég get horft á aftur og aftur karl og kona skipta óvart um líkama verður það klúður eða kannski bara allt í lagi eða kannski...

★★★★★

Mér fannst þessi mynd vera algjör snilld!!! ég mæli með henni. Eins og aðrir sem sáu í myndini var þetta dálítið erfitt hlutverk fyrir Rob... og mér fannst hann standa sig með prýði:)...

Þessi mynd er alveg frábær. Ég hló alla myndina. Rob schneider leikur alveg frábærlega vel og nær þessum stelpustælum svo vel

Þrátt fyrir nokkra aulabrandara í myndinni sem mátti hlæja að, þá er hér um að ræða nauðaómerkilega gamanmynd sem er varla fyrir neinn eldri en 15 ára. Hún er frekar lágkúruleg, illa...

Ég vissi ekki alveg við hverju ég átti að búast við af honum Rob Schneider í þetta skiftið, en vanalega er hann þó óbrigðull. Og viti menn honum tekst alveg afskaplega vel upp í þes...

Ég var í svona nenni ekki að hugsa neitt fíling þegar ég ákvað að skella mér á Hot Chick með hinum mikla snillingi, Rob Schneider. Efni myndarinnar virðist við fyrstu sýn vera hin allra...

Myndin fjallar um stelpu sem er mjög vinsæl en skyndilega breytist hún í strák. Hún á mjög erfitt með að vera strákur því hún er svo mikil gelgja. Þessi mynd er FRÁBÆR!!!! og Rob Schn...

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Happy Madison ProductionsUS