Jæja þá er komið að því Biker Boyz til höfuðs The Fast and the Furious Áætluð til sýningar í lok janúar í BNA Myndinni er beint að underground kappakstri, flottum AirBrush myndum og m...
Biker Boyz (2003)
"Survival of the fastest."
Sagan af Manuel Galloway, einnig þekktur sem The King of Cali, forseta mótorhjólaklúbbs, en allir meðlimir eru blökkumenn, og þá aðallega skrifstofumenn sem fara úr...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Sagan af Manuel Galloway, einnig þekktur sem The King of Cali, forseta mótorhjólaklúbbs, en allir meðlimir eru blökkumenn, og þá aðallega skrifstofumenn sem fara úr jakkafötunum á kvöldin og skipta þeim út fyrir leðurjakka og buxur og mótorhjólahjálma. Manuel á að keppa í árlegum kappakstri í Fresno, þar sem hann ætlar að verja meistaratitil sinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Reggie Rock BythewoodLeikstjóri

Craig FernandezHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

DreamWorks PicturesUS

3 Arts EntertainmentUS













