Náðu í appið
Biker Boyz

Biker Boyz (2003)

"Survival of the fastest."

1 klst 50 mín2003

Sagan af Manuel Galloway, einnig þekktur sem The King of Cali, forseta mótorhjólaklúbbs, en allir meðlimir eru blökkumenn, og þá aðallega skrifstofumenn sem fara úr...

Rotten Tomatoes22%
Metacritic36
Deila:
Biker Boyz - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sagan af Manuel Galloway, einnig þekktur sem The King of Cali, forseta mótorhjólaklúbbs, en allir meðlimir eru blökkumenn, og þá aðallega skrifstofumenn sem fara úr jakkafötunum á kvöldin og skipta þeim út fyrir leðurjakka og buxur og mótorhjólahjálma. Manuel á að keppa í árlegum kappakstri í Fresno, þar sem hann ætlar að verja meistaratitil sinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Craig Fernandez
Craig FernandezHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (2)

★★★★★

Jæja þá er komið að því Biker Boyz til höfuðs The Fast and the Furious Áætluð til sýningar í lok janúar í BNA Myndinni er beint að underground kappakstri, flottum AirBrush myndum og m...

Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS
3 Arts EntertainmentUS