Sumar myndir eru einfaldlega lélegar og leiðinlegar, illa leiknar og tilgangslausar. View from the top er ein af þessum myndum. Myndin fjallar um smábæjarstelpuna Donnu Jensen (Gwyneth Paltrow) s...
View from the Top (2003)
"Don't stop till you reach the top."
Donna er stúlka úr smábæ sem þráir að komast í burtu og sjá heiminn.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Donna er stúlka úr smábæ sem þráir að komast í burtu og sjá heiminn. Hún les um Sally Weston, flugfreyju sem hefur komið nánast hvert sem er í heiminum. Hún ákveður í kjölfarið að gerast flugfreyja hjá litlu flugfélagi. Eftir að hún hefur öðlast smá reynslu, þá sækir hún um hjá stærra félagi. Hún sannfærir tvo samstarfsmenn sína, þær Sherry og Christine, um að koma með sér. Hún og Christine fá vinnuna, en ekki Sherry. Núna leggur Donna sig alla fram í starfi og eftir að hún hittir Sally Weston, þá stefnir hún á að komast í alþjóðlega flugið. En þegar flugleiðirnar eru kynntar, þá kemur það henni á óvart að hún þarf að fljúga innanlands frá Cleveland. Henni finnst eins og draumar hennir séu nú brostnir, en þá hittir hún frábæran strák. Þegar hún tekur ákvörðun um að berjast fyrir því að draumar sínir rætist, þá þarf hún að velja á milli starfsins og kærastans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (2)
Ég held að Gwyneth Paltrow ætti að nota þetta view from the top til þess að fara yfir ferilinn sinn því hann er á niðurleið með þessari mynd. Hún er þó ágætis leikari og það er ek...




















