Náðu í appið
The Lizzie McGuire Movie

The Lizzie McGuire Movie (2003)

"The Only Risk In Taking An Adventure Is Not Taking It At All."

1 klst 34 mín2003

Myndin er byggð á vinsælum sjónvarpsþáttum frá Disney.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic56
Deila:
The Lizzie McGuire Movie - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Myndin er byggð á vinsælum sjónvarpsþáttum frá Disney. Lizzie McGuire og bestu vinir hennar, Kate, Gordo og Ethan eru nýútskrifuð úr miðskóla, og þau halda upp á það með því að fara til Rómar á Ítalíu. Á Ítalíu uppgötvar Lizzie að hún er sláandi lík Isabella, ítalskri unglingspoppstjörnu, sem þekkt er fyrir dúetta sína með hjartaknúsaranum Paolo - jafnvel svo mikið að þegar slær í brýnu á milli Isabella og Paolo, þá biður hann Lizzie að koma í hennar stað fyrir næstu tónleika. Lizzie er þó ekki viss um að hún vilji fara í sviðsljósið, og veit heldur ekki hvað henni finnst um Paolo, sem leynir ekki hrifningu sinni á henni. Hlutirnir flækjast enn þegar fjölskylda hennar fréttir af nýfenginni frægð hennar, og ákveður að koma til Ítalíu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jim Fall
Jim FallLeikstjóri
Ed Decter
Ed DecterHandritshöfundur

Aðrar myndir

Susan Estelle Jansen
Susan Estelle JansenHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (5)

★★★★★

Ég gef the lizzie mcguire movie 4 stjörnur,mér finnst hún voða skemmtileg...svona frekar stelpumynd myndi ég segja..en mér finnst líka lögin í henni mjög góð :)...ég fór á forsýningun...

Lizzie McGuire movie er rosalega skemmtileg mynd fyrir sérstaklega stelpur á aldrinum 9-14 og líka fullorðna. Það sat kona við hliðina á mér sem hló meira en ég ! Hún er rosalega skemmtil...

Ég vil bara segja að þessi mynd er ekkert annað en snilld... þetta er frábær mynd fyrir táninga og sérstaklega stelpur. ég mæli með að allir eigi að fara á hana :)

Framleiðendur

Teen Life Productions
Walt Disney PicturesUS