Náðu í appið

Washington Heights 2002

Fannst ekki á veitum á Íslandi
80 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 79% Critics
The Movies database einkunn 65
/100

Myndin segir frá Carlos Ramirez, ungum myndskreyti, sem vill flýja spænska hverfið Washington Heights, og ná frama í teiknimyndaheiminum í New York. Þegar faðir hans, sem á matvöruverslun í hverfinu, er skotinn í ránstilraun í búðinni, neyðist Carlos til að fresta áformum sínum, og taka við búðinni. Hann áttar sig á því í framhaldinu að ef hann ætlar... Lesa meira

Myndin segir frá Carlos Ramirez, ungum myndskreyti, sem vill flýja spænska hverfið Washington Heights, og ná frama í teiknimyndaheiminum í New York. Þegar faðir hans, sem á matvöruverslun í hverfinu, er skotinn í ránstilraun í búðinni, neyðist Carlos til að fresta áformum sínum, og taka við búðinni. Hann áttar sig á því í framhaldinu að ef hann ætlar að ná langt í teiknimyndasöguheiminum, þá þarf hann að láta til sín taka í samfélaginu sem hann er alinn upp í, og nýta þá reynslu í verk sín. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn