Washington Heights (2002)
Myndin segir frá Carlos Ramirez, ungum myndskreyti, sem vill flýja spænska hverfið Washington Heights, og ná frama í teiknimyndaheiminum í New York.
Deila:
Söguþráður
Myndin segir frá Carlos Ramirez, ungum myndskreyti, sem vill flýja spænska hverfið Washington Heights, og ná frama í teiknimyndaheiminum í New York. Þegar faðir hans, sem á matvöruverslun í hverfinu, er skotinn í ránstilraun í búðinni, neyðist Carlos til að fresta áformum sínum, og taka við búðinni. Hann áttar sig á því í framhaldinu að ef hann ætlar að ná langt í teiknimyndasöguheiminum, þá þarf hann að láta til sín taka í samfélaginu sem hann er alinn upp í, og nýta þá reynslu í verk sín.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Stolen Car Productions
Ex-Bo Productions
AsDuesDon










