Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Ég varð fyrir vonbrigðum með þessa mynd, sérstaklega útaf því að ég er búinn að sjá þessa mynd áður. (Það er að segja þetta er léleg blökkumanna útgáfan af myndinni can´t buy me love frá árinu 1987 með Patrick Dempsey og Amanda Peterson.) Nema með örlitlu breittu sniði. Ástæðan fyrir því að ég gef þessari mynd ekki nema 1/2 stjörnu er sú að það vantaði allan karakter, hlutirnir gerðust aðeins of hratt og maður kynntist ekki neinum í þessari mynd nema föður drengsins sem var hreint út sagt massaður og skilaði sínu en ekki nóg til að hækka stjörnugjöfinna þar sem hann er ekki aðalsögupersónan í myndinni, aðrir leikarar voru lélegir nema fyrir utan eitt og eitt atriði sem skiptu engu fyrir þessa mynd. Ég mæli ekki með þessari mynd en smekkur manna er misjafn. Ég kalla þessa mynd waste of money.