Frekar slöpp
Home on the Range var síðasta myndin hjá Disney sem var teiknuð hefðbundlega (þ.e.a.s. ekki þrívíddartölvtækni) þangað til The Princess and the Frog kom út árið 2009, og ástæðan er ...
"Bust a Moo."
Alameda Slim, eftirlýstur nautgripaþjófur, notar dulnefni til að kaupa upp eignir um allan vesturhluta Nebraska fylkis.
Öllum leyfðAlameda Slim, eftirlýstur nautgripaþjófur, notar dulnefni til að kaupa upp eignir um allan vesturhluta Nebraska fylkis. Næsta býli sem hann ætlar sér að kaupa er Patch of Heaven mjólkurbúið, þar sem ekkjan sem stýrir búinu, hefur meiri áhuga á velferð dýranna á búinu, en hagnaði af rekstrinum, og þessvegna er búið að fara á hausinn. Hin dýrin, aðallega þau yngstu, þrjár ólíkar kýr, ákveða að girða sig í brók og berjast fyrir þessum góðu heimkynnum sínum, og fá í lið með sér hest lögreglustjórans, sem er með mikilmennskubrjálæði, og öll önnur dýr sem mögulega geta lagt hönd á plóg, jafnvel klikkaða kanínu og vísund.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráHome on the Range var síðasta myndin hjá Disney sem var teiknuð hefðbundlega (þ.e.a.s. ekki þrívíddartölvtækni) þangað til The Princess and the Frog kom út árið 2009, og ástæðan er ...

