Náðu í appið
Split Second

Split Second (1992)

"2008. The future has never looked more dangerous."

1 klst 30 mín1992

Í Lundúnum framtíðarinnar er yfirborð sjávar orðið það hátt að stór landsvæði eru komin undir vatn.

Deila:
Split Second - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í Lundúnum framtíðarinnar er yfirborð sjávar orðið það hátt að stór landsvæði eru komin undir vatn. Hauer leikur hér fyrrum lögregluþjón sem missti félaga sinn þegar skrýtin vera réðst á hann, og núna er þessi sama vera snúin aftur til að drepa hann líka.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tony Maylam
Tony MaylamLeikstjóri
Ian Sharp
Ian SharpLeikstjóri
Gary Scott Thompson
Gary Scott ThompsonHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (2)

Ég skellti þessari ræmu í tækið og verð að segja að þrátt fyrir háann aldur þurfti ég að handrúnka mér á meðan ég svissaði yfir á tomma og jenna og þessara ræmu svo ég gæti h...

★★★★★

Sögusviðið er London árið 2008. Gróðurhúsaáhrifin hafa stóraukist með tilheyrandi úrkomu og hækkun á hitastigi. Allt er því komið á flot í borginni og morandi í rottum. Við kynnum...

Framleiðendur

Challenge Film Corporation
Entertainment
Muse ProductionsUS
XYZ Funding N.V.
Interstar