Ótrúverðug og kjánaleg.
Þessi mynd var nú ekki alveg að gera sig fyrir mig.Myndin er mjög svo óraunsæ og kjánaleg og sýnir Paparazzi ljósmyndara sem algjörar skepnur og nánast verri en nauðgara og perrverta.Ekki ...
"One good shot deserves another"
Bo Laramie er kvikmyndastjarna sem er loksins búinn að slá í gegn.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiBo Laramie er kvikmyndastjarna sem er loksins búinn að slá í gegn. En velgengnin kostar sitt, og hann er hundeltur af fjórum paparazzi ljósmyndurum, sem elta fræga fólkið til að ná af því myndum. Þeir gera allt sem þeir geta til að ná ljósmyndum af fólkinu sem þeir elta, til að geta selt myndirnar fyrir sem hæst verð, og notfæra sér Bo eins mikið og þeir geta. Bo er búinn að fá nóg og ákveður að hefna sín með útsmognum hætti á þessum fjórum ljósmyndurum, sem hafa að gamni sínu gert líf hans að helvíti á jörðu, og leggur megináherslu á stjórnanda paparazzi teymisins, Rex Harper.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞessi mynd var nú ekki alveg að gera sig fyrir mig.Myndin er mjög svo óraunsæ og kjánaleg og sýnir Paparazzi ljósmyndara sem algjörar skepnur og nánast verri en nauðgara og perrverta.Ekki ...
Persónulega þegar ég sá trailerinn af Paparazzi þótti mér hann lélegur og byggi ekki yfir góðri mynd. En mér skjátlaðist alveg hryllilega, ég var dreginn af vinum mínum á þessa mynd. ...

