Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Must Love Dogs 2005

Frumsýnd: 30. september 2005

The hardest trick is making them stay.

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 37% Critics
The Movies database einkunn 46
/100

Leikskólakennarinn Sarah Nolan er á fertugsaldri og er nýlega fráskilin. Gæluverkefni fjölskyldu hennar er að finna handa henni kærasta. Eftir nokkur misheppnuð stefnumót þá ákveður hún að hætta öllu slíku fyrir fullt og allt. Fjölskyldan, sem vill allt fyrir hana gera, ætlar ekki að gefast upp svo auðveldlega. Systir hennar skráir hana á netstefnumót,... Lesa meira

Leikskólakennarinn Sarah Nolan er á fertugsaldri og er nýlega fráskilin. Gæluverkefni fjölskyldu hennar er að finna handa henni kærasta. Eftir nokkur misheppnuð stefnumót þá ákveður hún að hætta öllu slíku fyrir fullt og allt. Fjölskyldan, sem vill allt fyrir hana gera, ætlar ekki að gefast upp svo auðveldlega. Systir hennar skráir hana á netstefnumót, og bætir við í lýsinguna "verður að hafa gaman af hundum". Hún elskar hunda, en á engan sjálf, þannig að hún fær lánaðan hund bróður síns þegar hún á stefnumót með Jake Anderson í hundagarðinum; hann, gerði það sama, fékk einnig lánaðan hund fyrir stefnumótið. Byrjunin er brösótt - en er sönn ást handan við hornið? ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.09.2010

Sjö bestu fjar-sambandsmyndirnar

Going The Distance með þeim Drew Barrymore og Justin Long er nú í bíó hér á Íslandi, en myndin fjallar um par sem býr í sitthvorum hluta Bandaríkjanna og er að reyna að láta sambandið ganga upp. Það er gaman að segj...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn