Antonio Banderas fer á kostun sem fyrrverandi atvinnudansarinn Pierre Dulaine. Hann ákveður að kenna vandræða nemendum á almenningsskóla í New York hvernig eigi að dansa samkvæmisdansa. Í ...
Take the Lead (2006)
"Never Follow."
Danskennarinn Pierre Dulaine í New York, sér svartan ungling skemma bíl skólastjórans, og daginn eftir býðst hann til að kenna nemendum skólans dans til að...
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Danskennarinn Pierre Dulaine í New York, sér svartan ungling skemma bíl skólastjórans, og daginn eftir býðst hann til að kenna nemendum skólans dans til að kenna þeim virðingu, auðmýkt, sjálfstraust og samvinnu. Skólastjórinn Augustine James er hikandi, en leyfir honum svo að kenna mestu vandræðaseggjunum, í þeirri von að hann missi áhugann á þessu tiltæki. Pierre berst gegn fordómum og vanþekkingu nemendanna, foreldra og annarra kennara, en vinnur að lokum stríðið þegar hópurinn samþykkir að taka þátt í keppni í samkvæmisdansi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sharon HorganLeikstjóri

Dianne HoustonHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

New Line CinemaUS
Tiara Blu FilmsUS











