Miðað við hápólitískt efni þá kýs De Niro að leiða The Good Shepherd í voðalega hæga og ódramatíska stefnu. Myndin er mjög löng, atburðarrásin er hæg, samtölin eru róleg og per...
The Good Shepherd (2006)
"The true story of the birth of the CIA through the eyes of a man who never existed."
Óreiðukennt upphaf leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, er sagt í gegnum sögu eins manns.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Óreiðukennt upphaf leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, er sagt í gegnum sögu eins manns. Fámáli einfarinn Edward Wilson stýrir leynilegum aðgerðum leyniþjónustunnar CIA í Svínaflóa. Þjónustuna grunar að Castro hafi fengið njósn af aðgerðunum, þannig að Wilson leitar að lekanum. Á meðan hann skoðar málið, þá minnist hann, í leiftursýn aftur í tímann, dauða föður síns, daga sinna sem nemanda í Yale, sambanda, giftingar, njósnastarfa í London, fjarlægðar frá syni sínum, og upphafs Kalda stríðsins, og samskipta við leyniþjónustur Breta og Sovétríkjanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur























