Hollywood batteríið er iðið við það að endurgera myndir. Árið 1986 kom út lítil kvikmynd sem hét Hitcher. Sú mynd varð mjög vinsæl og eldist mjög vel. Reglulega er vitnað í þá my...
The Hitcher (2007)
"Never pick up strangers."
Miðskólanemarnir Jim Halsey og kærasta hans Grace Andrews eru á leið heim akandi í gegnum eyðimörkina í Nýju Mexíkó á rigningarnóttu, þegar þau stoppa bíl...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Miðskólanemarnir Jim Halsey og kærasta hans Grace Andrews eru á leið heim akandi í gegnum eyðimörkina í Nýju Mexíkó á rigningarnóttu, þegar þau stoppa bíl sinn fyrir puttaferðalangi, John Ryder. Í bílnum þá er Ryder til allrar óhamingju geðsjúklingur og hótar parinu með hnífi, en Jim tekst samt að henda honum út úr bílnum. Næsta dag, þá sér parið John í öðrum bíl með fjölskyldu, og þegar þau reyna að aðvara bílstjórann, þá lenda þau í slysi. Þar sem þau eru nú gangandi á veginum þá koma þau að fjölskyldunni myrtri, stunginni til dauða, og Jim sér að ökumaðurinn er enn á lífi. Hann ekur á næsta veitingastað eftir hjálp, en lögreglan kennir þeim Jim og Grace um verknaðinn og fara með Jim á lögreglustöðina. John drepur síðan lögreglumanninn og eltir parið í kattar og músar leik.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráGrace(Sophia Bush) og Jim(Zachary Knighton) eru ungt par sem eru að keyra til New Mexico. Þau taka upp puttaferðalanga sem kallar sig John Ryder(Sean Bean) sem þakkar fyrir sig með því að hó...
Framleiðendur
























