The Nutty Professor (1963)
"What does he become? What kind of monster?"
Julius Kelp er efnafræðikennari og allt annað en myndarlegur.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Julius Kelp er efnafræðikennari og allt annað en myndarlegur. Dag einn býr hann til mixtúru sem breytir honum á augabragði í allt annan mann, Buddy Love. Sá gaur vefur kvenfólki um fingur sér, og einn af nemendum hans fellur kylliflöt fyrir honum. Auðvitað áttar enginn sig á því að Buddy Love og Julius Kelp eru einn og sami maðurinn. En vandamálið er að töfrablandan endist ekki endalaust.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dejan AćimovićLeikstjóri

Bogdan DiklićHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Jerry Lewis ProductionsUS














