Náðu í appið
Öllum leyfð

Á hjara veraldar 1983

(Rainbow's End)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 2. apríl 1983

112 MÍNÍslenska

Myndin er ljóðræn og Kristín kafar hér á óhefðbundinn hátt í sálarlíf persóna sinna til þess að fylgjast með því sem þar gerist. Söguþráðurinn spinnst einkum milli þriggja persóna, móður, dóttur og sonar. Inn í vef fjölskylduátaka fléttast ýmis mál, umhverfismál, sakamál og kynjamál og beiting valds í sinni víðtækustu mynd.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.06.2020

Týndu íslensku kvikmyndirnar - Hefur þú séð þær?

Ólíkt því sem margir halda, þá gerist það annað slagið að kvikmyndir hverfa nánast af yfirborði jarðar. Íslenskar kvikmyndir hafa til dæmis því miður ekki allar ratað á stafrænt form. Í þeim flokki eru misfrægar b...

06.10.2013

Still Life fékk Gullna lundann á RIFF

Í gær, laugardag, lauk verðlaunaafhendingu tíundu RIFF-hátíðarinnar. Kvikmyndin Kyrralífsmynd (Still Life) í leikstjórn Uberto Pasalini vann aðalverðlaun keppninnar, Gullna Lundann.   Hér tekur leikstjóri Kyrralífsmyndar Uberto Pasolini við Gullna lundanum úr...

17.04.2012

Á annan veg til New York

Íslensk kvikmyndahátíð verður haldin í Lincoln Center í New York dagana 18. - 26.apríl næstkomandi. Kvikmyndadeild Lincoln Center skipuleggur hátíðina í samvinnu við Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sýndar verðar 20 myndir...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn