Náðu í appið
Á hjara veraldar

Á hjara veraldar (1983)

Rainbow's End

1 klst 52 mín1983

Myndin er ljóðræn og Kristín kafar hér á óhefðbundinn hátt í sálarlíf persóna sinna til þess að fylgjast með því sem þar gerist.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin er ljóðræn og Kristín kafar hér á óhefðbundinn hátt í sálarlíf persóna sinna til þess að fylgjast með því sem þar gerist. Söguþráðurinn spinnst einkum milli þriggja persóna, móður, dóttur og sonar. Inn í vef fjölskylduátaka fléttast ýmis mál, umhverfismál, sakamál og kynjamál og beiting valds í sinni víðtækustu mynd.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!