Náðu í appið
Hannah Montana/Miley Cyrus: Best of Both Worlds Concert Tour

Hannah Montana/Miley Cyrus: Best of Both Worlds Concert Tour (2008)

Hannah Montana

"Tónleikamynd og heimildamynd í þrívídd!"

1 klst 22 mín2008

Miley Cyrus hefur leikið poppstjörnuna Hannah Montana í sjónvarpsþáttaröð síðan árið 2006.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic59
Deila:
Hannah Montana/Miley Cyrus: Best of Both Worlds Concert Tour - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Miley Cyrus hefur leikið poppstjörnuna Hannah Montana í sjónvarpsþáttaröð síðan árið 2006. Vegna vinsæla þáttanna var ákveðið að fara af stað með alvöru tónleika þar sem Miley fer í hlutverk og syngur sem Hannah Montana. Myndin var tekin upp á tónleikum í Salt Lake City. Myndin hefur líka baksviðssenur og þar sést meðal annars hvernig Miley setur sig í stellingar til að túlka karakterinn Hönnuh á tónleikunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!