Náðu í appið

Ráðagóða stelpan 1995

(The Resourcefull Girl)

Aðgengilegt á Íslandi
27 MÍNÍslenska

Ráðagóða stelpan er skemmtilegt íslenskt ævintýri þar sem tveir heimar mætast. Erla, 10 ára stelpa, er nýflutt til Hafnarfjarðar. Faðir hennar er með veiðidellu og eyðir mörgum stundum í leit að ánamöðkum í Hellisgerði. Þetta hátterni fer í taugarnar á álfunum sem þar búa, því karlinn er sífellt að velta steinum sem þeir búa í. Þeir hafa því... Lesa meira

Ráðagóða stelpan er skemmtilegt íslenskt ævintýri þar sem tveir heimar mætast. Erla, 10 ára stelpa, er nýflutt til Hafnarfjarðar. Faðir hennar er með veiðidellu og eyðir mörgum stundum í leit að ánamöðkum í Hellisgerði. Þetta hátterni fer í taugarnar á álfunum sem þar búa, því karlinn er sífellt að velta steinum sem þeir búa í. Þeir hafa því sett álög á einn steininn og þegar pabbinn veltir honum við verður hann að steini. Til að leysa föður sinn úr álögunum fær Erla til liðs við sig álfastrákinn Skorra og saman fara þau til fjalla að leita uppi fjöregg sem er í vörslu tröllanna, en með aðstoð þess er hægt að leysa karlinn úr álögum.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn